Annars hef ég það að segja að það er best að prjóna úr ull og bómull. Gervidótið teygist svo illa, sérstaklega þegar það þarf að auka út. Þess vegna er ekki gott að kaupa garn í Mexíkó eins og Tinna hefur persónulega reynslu af.
kveðja Gunnhildur
Engin ummæli:
Skrifa ummæli